Bókmenntahátíð í Reykjaík 2015
Á Bókmenntahátíð í Reykjavík gerist alltaf eitthvað óvænt og skemmtilegt!
Bókmenntahátíð í Reykjavík hefur að jafnaði verið haldin annað hvert ár og fer hún fram í annarri vikunni í september. Hún er haldin í Norræna húsinu, Iðnó og á fleiri stöðum og eru viðburðir fjölbreyttir: upplestrar, viðtöl, málþing, ráðstefnur og bókaball. Ókeypis er inn á alla viðburði, nema annað sé tekið fram.
Á Bókmenntahátíð í Reykjavík gerist alltaf eitthvað óvænt og skemmtilegt! Dyr hátíðarinnar standa öllum opnar, nálægð lesanda og höfundar eru aðalsmerki hennar, sem og einstaklega skemmtileg og hlýleg stemning sem gestir fyrri hátíða tala fallega um.
Erlendir höfundar:
- Ana María Shua (Argentína)
- Danny Wattin (Svíþjóð)
- Dave Eggers (Bandaríkin)
- David Mitchell (Bretland)
- David Nicholls (Bretland)
- Hassan Blasim (Írak/Finnland)
- Helle Helle (Danmörk)
- Katja Kettu (Finnland)
- Kim Stanley Robinson (Bandaríkin)
- Lena Andersson (Svíþjóð)
- Maziar Bahari (Íran)
- Pierre Lemaître (Frakkland)
- Stine Pilgaard (Danmörk)
- Teju Cole (Bandaríkin)
- Timur Vermes (Þýskaland)
Íslenskir höfundar:
- Andri Snær Magnason
- Bergsveinn Birgisson
- Emil Hjörvar Petersen
- Halldóra Kristín Thoroddsen
- Jón Gnarr
- Kristín Ómarsdóttir
- Lilja Sigurðardóttir
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Oddný Eir Ævarsdóttir
- Ófeigur Sigurðsson
- Óskar Árni Óskarsson
- Steinunn Sigurðardóttir
- Þórdís Gísladóttir
- Þórunn Erlu- Valdimarsdóttir
- Vilborg Dagbjartsdóttir
- Vilborg Davíðsdóttir
- Yrsa Sigurðardóttir