![](https://nordichouse.is/wp-content/uploads/2016/09/riff-2016-Bobby-Sands_-66-Days-Still-hi-res-291506-e1474644193902-1280x720.jpg)
Bobby Sands: 66 Dagar – Riff
20:45
Bobby Sands: 66 Dagar
Brendan Byrne IRL/GBR 2016 / 105 min
29 September
20:45
Hungurverkfall írska lýðveldissinnans Bobby Sands árið 1981 vakti heimsathygli á málstað hans. Hin tilfinningaþrungnu, friðsömu mótmæli urðu að mikilvægum hluta írskrar sögu á 20. öldinni. Dauði hans eftir 66 daga olli straumhvörfum í sambandi Bretlands og Írlands og augu heimsins beindust að deilunum í Norður Írlandi.