Baltneskt jólaskraut & úkraínsk myndlist – Fjölskyldustund


13:00–15:00
Barnabókasafn
Aðgangur ókeypis

Jólahefðir eru allskonar og vilja fjölskyldur frá baltnesku löndunum fá tækifæri til að kynna sínar hefðir fyrir íslendingum og öðrum búsettum á Íslandi.