Baltneskt jólaskraut & úkraínsk myndlist – Fjölskyldustund
13:00–15:00
Barnabókasafn
Aðgangur ókeypis
Öll velkomin á vinnustofu þar sem hægt er að læra um jólahefðir í Lettlandi með því að taka þátt í jólaföndri. Gestir læra að búa til Puzur og annað hefðbundið lettneskt jólaskraut. Puzur eru gerðar úr reyr eða strái eða einfaldri útgáfu – úr prikum og garni. Puzurs eru hengdar í miðju herbergja svo það geti snúist í þeim tilgangi að fanga alla illa anda og slæma orku úr húsinu.
Námskeiðið fer fram á lettnesku, íslensku og ensku -er ókeypis og öll velkomin!