Afmælisrit félagsins kynnt: Dansk-íslenska félagið


14-16

Þórður Helgason ritstjóri afmælisrits Dansk -íslenska félagsins kynnir afmælisrit félagsins, en félagið var stofnað 1916 til að undirbúa sambandslögin og fullveldið 1918.

Hörn Hrafnsdóttir, söngkona, syngur vinsæl dönsk og íslensk sönglög við undirleik Hólmfríðar Sigurðardóttur.

Bjarki Sveinbjörnsson, kynnir m.a. feril íslensku söngkonunnar Elsu Sigfús í Danmörku, og nokkur lög sem hún gerði fræg verða flutt.

Opið fyrir alla og ókeypis aðgangur