Upplifun á Norðurslóðum – Riff
19:00
Upplifun Á Norðurslóðum
Gurwann Tran Van Gie FRA/ICE 2016 / 48 min
2 October
19:00
Hvað gerist þegar heilinn og landslag renna saman í eitt? Með því að kvikmynda jarðbundna dáleiðslutíma reynir Gurwann Tran Van Gie að fanga áhrif íslenskra frumefna á hug franska rithöfundarins Thomas Clerc og íslenska listamannsins Ásdísar Sifjar Gunnarsdóttur. Huglæg og næm ferð sem skoðar uppbyggingu líkamans.