Lestrarátak – Barátta gegn treglæsi


16:30

Alþjóðlegt Lionsverkefni: Lestrarátak – Barátta gegn treglæsi

Börn í áhættu: Lestrarvandi

Málþing Lions 2016
í Norræna húsinu
fimmtudaginn 18. febrúar
kl. 16:30-18:30

Allir velkomnir – Aðgangur ókeypis- viðburðurinn fer fram á íslensku.

Dagskrá

  • Setning: Guðmundur Helgi Gunnarsson fjölumdæmisstjóri Lions.
  • Opnun: Sólveig Ebba Ólafsdóttir fv. formaður IBBY á Íslandi .
  • Lestrarátak Lions: Hrund Hjaltadóttir lestrarátaksstjóri Lions.
  • Það er gott að lesa: Ingibjörg Hilmarsdóttir teymistjóri Menntamálastofnunar kynnir áherslur og störf læsisteymis í tengslum við Þjóðarsáttmála um læsi.
  • Að byrja nógu snemma-undirbúningur fyrir mál og lestur: Ásthildur Snorradóttir talmeinafræðingur.
  • Við erum öll í sama liðinu – Reykjanesmódelið:

Gyða Arnmundsdóttir og Guðný Reynisdóttir frá fræðslusviði Reykjanesbæjar.

  • Að lifa með lesblindu: Ásgerður Magnúsdóttir hjúkrunarfræðingur í Bolungarvík segir frá reynslu sinni.
  • Slit: Guðmundur Helgi Gunnarsson fjölumdæmisstjóri Lions.

 

Fundarstjóri: Guðrún Björt Yngvadóttir fyrrv. alþjóðastjórnarm. Lions.