15:15 Síðdegi sónatínunnar


15:15

Síðdegi sónatínunnar

Tónleikar Gríms Helgasonar klarinettuleikara  og Hrannar Þráinsdóttur píanóleikara í 15:15 tónleikasyrpunni í Norræna húsinu þar sem þau leika fjölbreytta efnisskrá með sónötum eftir Bohuslav Martinů, Áskel Másson, Arthur Honneger og Antoni Szalowski.

Miðaverð er 2000 kr. en 1000 kr. fyrir öryrkja, eldri borgara og nemendur.

Miðasala er á www.Tix.is og við innganginn.