Velkomin á setningu Lettneska skólans í Reykjavík

Velkomin á setningu Lettneska skólans í Reykjavík í Norræna húsinu þann 26. ágúst kl. 19:00.

Forseti Lettlands og eiginkona hans, sendiherra Lettlands í Noregi, munu heiðra okkur með nærveru sinni og kynnast starfsemi skólans.

Viðburðurinn er ætlaður einstaklingum og fjölskyldum með börn.

Þeir sem hafa ekki skráð börn í skólann geta gert það hér: https://www.surveymonkey.com/r/XWC96Z5

Frekari upplýsingar um Lettneska skólann í Reykjavík má finna hér: https://latviesuskolina.wordpress.com/