Fyrir nákvæmlega ári síðan tók ég þátt í Me Too-ráðstefnu í Hörpu sem var liður í formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni og skipulögð í samstarfi við Háskóla Íslands. Rúmlega 800 manns tóku þátt og á dagskrá voru þekktir fyrirlesarar á borð við Angelu Davis, Roxane Gay, Liz Kelly, Marai Larasi og Cynthiu Enloe. Fyrsta daginn […]