Níu skúlptúrar í marmara og gleri
Verði öll hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Capture the Blue eftir norska listamanninn Torild Malmedal í Nauthólsvík.
Sýningin verður til sýnis frá 18. júní til 16. ágúst 2017.
Norski sendiherran Cecilie Landsverk opnar sýninguna formlega kl. 15:00. Fram koma, tónlistarkonan Björg Brjánsdóttir, Knut Ødegaard ljóðsskáld og dansarar stíga sporið við tónlist eftir Erik Syversen aka Zoundart. Listakonan Torild Malmedal verður viðstödd opnunina.