SÓNÓ kvöldopnun!

Eldhús Sónó matselja byrja aftur með kvöldopnun á föstudags- og laugardagskvöldum með glænýjann matseðil til fagnaðar vorinu sem nú er að komast í fullan blóma.
Matseðill Sónó er árstíðarbundinn og fylgir gangi tunglsins með því besta sem fæst hverju sinni og sækja þau hráefni sín og innblástur að miklu leytinu til úr næruhverfi sínu.

Tryggjið ykkur sæti á sonomatseljur@sonomatseljur.is

Opið:
Þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga & sunnudaga
10:00-17:00
Föstudaga & laugardaga
10:00-22:00