Sjónlistadagurinn

Hinn árlegi Sjónlistardagur á sér stað næstkomandi miðvikudag 12. mars. Deginum er ætlað að upphefja mismunandi listform og skapa sýnileka á verkum barna og myndlistarstarfi stofnanna á norðurlöndunum. Í tilefni dagsins verður listaverk nemenda Vesturbæjarskóla sýnt í anddyri Norræna hússins. Nemendur í fyrsta og öðrum bekk skólans hafa verið að læra um hafið síðustu mánuði. […]