Foreldrum, forráðamönnum og öllum áhugasömum er boðið á fyrirlestur um efni í umhverfi barna, fluttan af framkvæmdastjóra norræna Svansins á Íslandi. Skoðuð verða skaðleg efni í nærumhverfi okkar og af hverju börn eru útsettari fyrir áhrifum þeirra. Rætt verður um skaðsemi mismunandi efna og hvernig hægt er að lágmarka snertingu barna við skaðleg efni í […]
Hinn árlegi Sjónlistardagur á sér stað næstkomandi miðvikudag 12. mars. Deginum er ætlað að upphefja mismunandi listform og skapa sýnileka á verkum barna og myndlistarstarfi stofnanna á norðurlöndunum. Í tilefni dagsins verður listaverk nemenda Vesturbæjarskóla sýnt í anddyri Norræna hússins. Nemendur í fyrsta og öðrum bekk skólans hafa verið að læra um hafið síðustu mánuði. […]
Verið velkomin á höfundakvöld með danska skáldinu Søren R. Fauth í samtali við Gísla Magnússon prófessor HÍ. Søren R. Fauth (f. 1971) er danskt ljóðskáld, þýðandi, rannsakandi og leiklistarfræðingur, sem hlaut Jan Sonnergaards Mindedelegat verðlaunin árið 2021 og Jacob- und Wilhelm-Grimm-Preis árið 2023 fyrir störf sín í bókmenntum og við þýðingar. Í samtalinu verður sjónum […]
Dagur Norðurlanda 2025: Viðbúnaður og viðnámsþol samfélagins Á tímum sem einkennast af geopólitískri spennu, félagslegum óstöðugleika og loftslagsbreytingum standa norræn samfélög frammi fyrir sífellt flóknari og fjölþátta ógnum. Þó að Ísland hafi víðtæka reynslu af því að bregðast við náttúruhamförum, þá er vert að spyrja hvert viðnámsþol okkar er gangvart öðrum áhættuþáttum og ógnum sem […]
Velkomin á skapandi samverustund fyrir börn og umönnunaraðila þeirra á barnabókasafni Norræna hússins. Á laugardaginn er gestum boðið að klippa út laufblöð og skrifa uppáhalds orðið sitt á hvaða tungumáli sem er. Að því loknu er í boði að hengja þau upp í loft og bæta við laufblaða frumskóg bókasafnsins! Yngstu gestum er frjálst að […]
Vertu með okkur á útgáfutónleikum Freyjusöngva 9. mars kl. 20 í Norræna húsinu í Reykjavík! Tónlistarmenn frá Noregi, Svíþjóð og Íslandi flytja einstök lög eftir kventónskáld frá ýmsum tímum. Tónleikarnir fagna útgáfu Frøyas Sanger vol. 3 (kemur út 7. mars), með verkum eftir Jórunni Viðar, Ólöfu Arnalds, Agöthu Backer Grøndahl og fleiri. Flytjendur: Heiðdís Hanna […]
Brjáluð fræði (e.Mad studies) er fræðasvið í mótun sem fjallar um sögu, menningu, pólitík, lifaða reynslu og baráttumál fólks sem skilgreinir sig sem „Mad”, „Psychiatric survivors”, notendur geðheilbrigðiskerfisins, fólk með reynslu af andlegum áskorunum og fleira. Brjáluð fræði, (e.Mad studies), eiga sér rætur í mannréttindabaráttu áttunda áratugarins þegar hópar fólks, beggja vegna Atlantshafsins, risu upp […]
Tveggja daga ókeypis vinnustofa þar sem einstök menning Sama verður skoðuð í samhengi við sýninguna Er þetta norður? Rætt verður um heimkynni þeirra og hefðir út frá myndlistarverkum. Mynstur í samískri menningu verða sérstaklega skoðuð og höfð sem innblástur við gel prent, málningu á striga og skapandi útsaum. Sýning barnabókasafnsins TRÉÐ verður einnig notuð sem kennslutækni í […]
Norræna húsið leitar að starfsnemum fyrir haustið 2025. Fyrir starfsnám í Norræna húsinu þarft þú að hafa fullkomið vald á einu norrænu tungumáli (sænsku, dönsku eða norsku) í bæði tali og skrift. Einnig er góð kunnátta á ensku mikilvæg. Íslensku kunnáttu er ekki þörf. Einnig er mikilvægt að hafa möguleika á styrk frá skóla, t.d. […]
Fjölskyldur með börn á aldrinum 0-3 ára er boðið á gagnvirka tónlistarstund sem leidd er af fiðluleikaranum og tónlistarkennaranum Natalia Duarte Jeremias. 0-3 ára: 10:30-11:00 Viðburðurinn er um 30 mínútur að lengd, aðgengi er ókeypis og allir velkomnir! Athugið að takmarkað pláss er á viðburðinn svo skráning er nauðsynleg með því að senda tölvupóst: tonlistarstund@gmail.com Natalia […]
Fjölskyldur með börn á aldrinum 0-3 ára er boðið á gagnvirka tónlistarstund sem leidd er af fiðluleikaranum og tónlistarkennaranum Natalia Duarte Jeremias. 0-3 ára: 10:30-11:00 Viðburðurinn er um 30 mínútur að lengd, aðgengi er ókeypis og allir velkomnir! Athugið að takmarkað pláss er á viðburðinn svo skráning er nauðsynleg með því að senda tölvupóst: tonlistarstund@gmail.com Natalia […]
Fjölskyldur með börn á aldrinum 0-3 ára og 3-6 ára er boðið á gagnvirka tónlistarstund sem leidd er af fiðluleikaranum og tónlistarkennaranum Natalia Duarte Jeremias. 0-3 ára: 10:30-11:00 3-6 ára: 16:00-16:30 Viðburðurinn er um 30 mínútur að lengd, aðgengi er ókeypis og allir velkomnir! Athugið að takmarkað pláss er á viðburðinn svo skráning er nauðsynleg með […]
Fjölskyldur með börn á aldrinum 0-3 ára og 3-6 ára er boðið á gagnvirka tónlistarstund sem leidd er af fiðluleikaranum og tónlistarkennaranum Natalia Duarte Jeremias. 0-3 ára: 10:30-11:00 3-6 ára: 16:00-16:30 Viðburðurinn er um 30 mínútur að lengd, aðgengi er ókeypis og allir velkomnir! Athugið að takmarkað pláss er á viðburðinn svo skráning er nauðsynleg með […]
Listvinnzlan í samstarfi við Norræna húsið, Átak og List án landamæra býður Artivistum á Íslandi til samveru í Norræna húsinu. Við munum eiga samtal um listsköpun og baráttumál og vinnum að verkum okkar. Fólk getur komið með sinn eigin efnivið sem það er vant að nota en á staðnum verður líka efniviður til þess að skapa […]
Info Norden er upplýsingaþjónusta Norrænu ráðherranefndarinnar. Tilgangur þjónustunnar er að auðvelda hreyfanleika fyrir þá íbúa sem vilja flytja, starfa, stunda nám eða stofna fyrirtæki yfir landamæri. Skrifstofur Info Norden eru í öllum norrænu löndunum auk Færeyja, Grænlands og Álandseyja. Hér eru krækjur á Info Norden-skrifstofurnar: Nánari upplýsingar um Info Norden má nálgast hér á norden.org […]
Lokað vegna veðurs Kæru gestir. Vegna óveðurs sem nú geysar um landið mun Norræna húsið og Plantan bístró loka klukkan 15:30 í dag 5. febrúar. Einnig verður lokað til klukkan 13:30 á morgun, fimmtudag 6. febrúar. Farið varlega.
Þema ársins er þáttur borgarasamfélagsins í umhverfismálum – verkefni sem virkjar almenning í grænum umskiptum. Almenningi er boðið að senda inn tillögur að tilnefningum. Verðlaunin nema 300.000 danskra króna. Reglur um tilnefningar Umhverfisverðlaunin eru veitt norrænu fyrirtæki, samtökum eða einstaklingi sem gengið hefur á undan með góðu fordæmi með því að samþætta umhverfissjónarmið starfseminni eða […]
Komið og fagnið með okkur í Norræna húsinu. Við erum ekkert smá spennt að opna nýjan veitingastað, Plöntuna bístró, í Norræna húsinu og viljum því bjóða ykkur að fagna með okkur þann 30. janúar næstkomandi. Opið hús frá kl 17:00 – 19:00. Léttar veitingar, drykkir og lifandi tónlist. Öll velkomin. Lofum góðri stemningu og hlökkum […]
Velkomin á leiðsögn um sýninguna Er þetta norður? Fimmtudaginn 30. janúar klukkan 18:30. Kolbrún ÝR Einarsdtóttir mun leiða gesti í gegnum sýninguna Er þetta norður? Leiðsögnin tekur um klukkutíma og fer fram á ensku. Spurningar á íslensku eru velkomnar. Í tilefni af „Góða fimmtudegi“ verður sýningarrými opið til klukkan 21. Hver er afmörkun „norðursins“? Hvar eru landamæri Norðurheimskautsins? […]
Knitting club every other Tuesday 2-4 PM
Knitting club every other Tuesday 2-4 PM
Knitting club every other Tuesday 2-4 PM
Knitting club every other Tuesday 2-4 PM
Knitting club every other Tuesday 2-4 PM
Knitting club every other Tuesday 2-4 PM
Knitting club every other Tuesday 2-4 PM
Verið velkomin á tónleika með hljómsveitinni People In Orbit! People In Orbit er hljómsveit Adam Sass. Rafrænt mætir hljóðrænu, ringulreið mætir ró og hið frjálsa mætir hinu skipulagða. Í gegnum allar þessar gerðir af hljóðheimum skapast stórkostleg, frjó og frumleg hljóð sem greinilega setja á svið mismunandi hljóðheima, fólks og okkar eigin undarlega heim. Sænska […]
Leikverk eftir Sigríði Höllu Eiríksdóttur og Kristínu Þorsteinsdóttur. Ókeypis er inn á leikverkið en nauðsynlegt að bóka miða -smellið á hnappinn hér að ofan. – Alda og Bára, ÖlduBára eða BáruAlda. Hjartans vinkonur úr menntaskóla stýra ævintýrafleyi sínu út í heim. Þær dreymir stóra drauma og deila ást á Lárusi Pálssyni guðföður íslensks atvinnuleikhúss. Þær […]
Leikverk eftir Sigríði Höllu Eiríksdóttur og Kristínu Þorsteinsdóttur. Ókeypis er inn á leikverkið en nauðsynlegt að bóka miða – smellið á hnappinn hér fyrir ofan.
Leikverk eftir Sigríði Höllu Eiríksdóttur og Kristínu Þorsteinsdóttur. Ókeypis er inn á leikverkið en nauðsynlegt að bóka miða -smellið á hnappinn hér að ofan. – Alda og Bára, ÖlduBára eða BáruAlda. Hjartans vinkonur úr menntaskóla stýra ævintýrafleyi sínu út í heim. Þær dreymir stóra drauma og deila ást á Lárusi Pálssyni guðföður íslensks atvinnuleikhúss. Þær […]
Nina Granlund Sæther er frá Noregi og hefur skrifað nokkrar bækur um prjón, meðal annars farið ítarlega yfir norskar prjónahefðir sem eiga uppruna sinn að rekja langt utan Norðurlanda, og hvernig handverkið barst til okkar heimshluta. Nina byrjaði sjálf að prjóna snemma í barnæsku og hélt því áfram. Hún kemur til okkar í Norræna húsið […]
Velkomin á fyrstu fjölskyldustund ársins sem er í þema bókarinnar Rosie hleypur eftir Marika Maijala. Myndir úr bókinni prýða yfirstandandi sýningu barnabókasafnsins Tréð en sýningin hvetur til myndlæsis í bókum. Bækurnar á sýningunni eru með aðgengilegt kennsluefni á bokslukaren.org. Teiknistíllinn í bókinni einstakur – Marika notar vaxliti á mismunandi hátt og blandar saman grófum og […]
Verið velkomin á opnun fyrstu sýningar ársins hjá Norræna húsinu. Laugardaginn 25. janúar kl 15:00. Hver er afmörkun „norðursins“? Hvar eru landamæri Norðurheimskautsins? Hvað einkennir þau sem sem eiga heima á slóðum Norðurheimskautsins? Eru verk listamanna frá norðurslóðum alltaf unnin undir áhrifum af búsetu þeirra þar? Samsýningin Er þetta norður? kannar svörin við þessum spurningum […]
Opið málþing í boði Alþjóðastofnunar og Norræna hússins. Málþingið verður haldið á ensku. Aðgengi að Elissu sal er ágætt, lágur þröskuldur er inn í salinn. Í kjölfar endurtekinnar tillögu Donalds Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, um að kaupa Grænland, hefur forsætisráðherra landsins kallað eftir fullu sjálfstæði og sett það fram sem skref til að varpa „fjötrum“ […]
Mörsugur er ópera fyrir rödd með rafhljóðum og myndbandsverki, byggð á ljóðsögu eftir Ragnheiði Erlu Björnsdóttur. Ljóðsagan er brotakennd frásögn með útúrdúrum sem gerist í þjóðsagnakenndri íslenskri náttúru. Erkitýpurnar sem persónan er byggð á eru goðsagnakenndar kvenfyrirmyndir. Í verkinu er reynt að ná utan um þokukennt hugarástand konu sem er á milli heima, á milli […]
Verið velkomin á kynningu Steinunnar Knúts Önnudóttur á listrannsókn hennar sem unnin var við Leiklistarakademínuna í Malmö. Nýverið varði Steinunn Knúts Önnudóttir listrænt doktorsverkefnið sitt við Leiklistarakademíuna í Malmö. Steinunn mun kynna listrannsókn sína með sviðssettum fyrirlestri, þátttökuverki og kvikmyndasýningu hér í Norræna húsinu. Hvernig geta sviðslistir brugðist við alheimsvánni með ábyrgum og umbreytandi hætti? Hvaða […]
Kæru gestir og samstarfsaðilar. Við óskum ykkur gleðilegrar hátíðar, friðar og farsældar á komandi ári. Við þökkum fyrir samveruna á árinu sem er að líða og hlökkum til að taka á móti ykkur á nýju og spennandi ári. Við hefjum 2025 með krafti og opnum fyrstu sýningu ársins “Er þetta norður?” þann 25. janúar. Fyrsta […]
Í þessari vinnustofu mun Lu Fraser sýna gestum hvernig hægt er að búa til smá-zine eða handgerð smárit – með því að nota eingöngu blað og skæri. Gestir geta síðan fyllt út eigið zine án þann hátt sem þeir vilja. Hægt er að taka zine ið með sér heim en einnig gefst kostur á að […]
Jólabókasalan er opin! Gefðu þér og ástvinum þínum góða gjöf í formi fallegra og skemmtilegra bóka. Bókasafn Norræna hússins selur nýjar, lítið notaðar bækur á sænsku, norsku, dönsku, finnsku og færeysku fyrir alla aldurshópa. Verið velkomin að skoða úrvalið alla daga nema mánudaga á milli klukkan 10:00 – 17:00
Söndagen den 8 december bjuder vi in dig till ett spännande och viktigt event om nordiskt samarbete – något du absolut inte vill missa! Vi samlar unga människor från hela Norden för att diskutera framtiden för nordiskt samarbete och vad det egentligen innebär att vara aktiv i en organisation, ur ett ungdomsperspektiv. Under evenemanget kommer […]
Frá árinu 2021 hafa Sónó matseljur dansað í takt við árstíðirnar hjá okkur í Norræna húsinu og yljað okkur með með kryddum og jurtum úr nærumhverfinu. Nú hafa matseljurnar ákveðið að flytja sig um set og verður desember mánuður þeirra síðasti hér hjá okkur. Þær eru þó hvergi hættar. Vænta má fregna fyrr en yfir lýkur og […]
Vertu með á Zine Fair í Norræna húsinu! Tveggja daga hátíð sköpunar og samfélags með zines, vinnustofum, fyrirlestrum og lifandi sýningum; eftir bæði alþjóðlega og staðbundna listamenn. Hvort sem þú býrð til zines eða ert bara forvitinn, komdu og vertu með! Komum saman, deilum hugmyndum og gerum eitthvað skemmtilegt. Dagskrá: Föstudagur 13. desember: 14-17 Vinnustofa […]
Öll fjölskyldan er velkomin á sögustund á finnsku! Lesturinn fer fram á barnabókasafni en þar stendur yfir sýningin „Tréð“. Sýningin beinir sjónum að mismunandi trjám í barnabókum. Hún inniheldur myndskreytingar úr tólf norrænum myndabókum sem eiga það sameiginlegt að vera hluti af Bókagleypinum, sem er Norrænn gagnagrunnur með fræðsluefni sem tengist bókum sem hafa verið […]
Öll fjölskyldan er velkomin á sögustund á finnsku! Lesturinn fer fram á barnabókasafni en þar stendur yfir sýningin „Tréð“. Sýningin beinir sjónum að mismunandi trjám í barnabókum. Hún inniheldur myndskreytingar úr tólf norrænum myndabókum sem eiga það sameiginlegt að vera hluti af Bókagleypinum, sem er Norrænn gagnagrunnur með fræðsluefni sem tengist bókum sem hafa verið […]
Öll fjölskyldan er velkomin á sögustund á finnsku! Lesturinn fer fram á barnabókasafni en þar stendur yfir sýningin „Tréð“. Sýningin beinir sjónum að mismunandi trjám í barnabókum. Hún inniheldur myndskreytingar úr tólf norrænum myndabókum sem eiga það sameiginlegt að vera hluti af Bókagleypinum, sem er Norrænn gagnagrunnur með fræðsluefni sem tengist bókum sem hafa verið […]
Þriðjudaginn 17. desember býður prjónaklúbbur Norræna hússins til lokasamveru ársins sem er opin fyrir öll. Þessi loka prjónaviðburður ársins fer fram í Elissu sal og verður boðið upp á norrænt árstíðabundið góðgæti ásamt kaffi. Þátttakendum er velkomið að halda áfram að vinna að eigin verkefnum eða gjöfum, eða prófa að búa til litlar hátíðarskreytingar með […]
Fjölskyldur með börn á aldrinum 0-3 ára og 3-6 ára er boðið á gagnvirka tónlistarstund sem leidd er af fiðluleikaranum og tónlistarkennaranum Natalia Duarte Jeremias. 0-3 ára: 10:30-11:00 & 11:20-11:50 3-6 ára: 16:00-16:30 Viðburðurinn er um 30 mínútur að lengd, aðgengi er ókeypis og allir velkomnir! Athugið að takmarkað pláss er á viðburðinn svo skráning er […]
Öll fjölskyldan er velkomin á klippimyndasmiðju sem er innblásin af vetrar trjám! Tré fara í dvala eða „hægja á sér“ fyrir veturinn þar sem þau skynja breytingu á dagsbirtu. Þetta hjálpar þeim að þola betur kalt hitastig. Flest tré missa laufin sín en tré með nálar – sígræn tré eða jólatré, halda nálunum sínum og […]
Kisi gengur laus er 40 mínútna löng brúðuleiksýning þar sem íslensku jólasveinunum og jólakettinum bregða fyrir ásamt fleiri kunnuglegum verum. Sýningin verður flutt með handbrúðum og strengjabrúðum, með lifandi tónlist banjó og munnhörpu. Sýningin verður á ensku en er tilvalin fyrir fjölskyldur óháð tungumáli. Sýning Marks „Á Jólakattarins Slóð“ sem flutt var fyrir jólin í […]