Opnunartímar um páska

Opnunartímar um páska og aðra komandi frídaga:

14. apríl, Skírdag – OPIÐ

15 apríl, Föstudaginn Langa – LOKAÐ

16. apríl, Laugardagur – OPIÐ

17. apríl, Páskadagur – Húsið er LOKAÐ en opið í sýningarrýminu Hvelfing

18. apríl, Annar í páskum – LOKAÐ

 

21. apríl, Sumardagurinn fyrsti – OPIÐ á bókasafni og veitingastað. Lokað milli sýninga í Hvelfingu

1 maí, Verkalýðsdagurinn – OPIÐ

26 maí, Uppstigningadagur – OPIÐ

5 júní, Hvítasunnudagur – OPIÐ