little girl walks in the snow and frost infront of a pond. In the distance you see a big church.

Jólakveðja

Norræna húsið þakkar fyrir samstarfið, skemmtilega og mikilvæga viðburði á liðnu ári. Þrátt fyrir yfirstandandi endurbætur höfum við fengið stöðugan straum gesta sem hafa tekið þátt í viðamikilli dagskrá með áherslu á sjálfbærni og fjölbreytileika á Norðurlöndum.

Við hlökkum til að ljúka við endurbætur á húsinu á komandi ári og halda áfram góðu samstarfi með ykkur.

Við óskum öllum gestum okkar og samstarfsaðilum hamingju og friðar um jólin og á árinu sem senn gengur í garð.

Gleðilega hátíð og friðsælt nýtt ár
Glædelig jul og godt nytår
God jul og godt nytt år
God jul och fridfullt nytt år
Hyvää joulua ja rauhallista uutta vuotta

Juullimi ukiortaassamilu pilluarit

Gleðiliga jólahátíð og eydnuríkt nýggjár

Lahkoe Jåvlh jïh Buerie Orre Jaepie