Info Norden er upplýsingaþjónusta Norrænu ráðherranefndarinnar. Tilgangur þjónustunnar er að auðvelda hreyfanleika fyrir þá íbúa sem vilja flytja, starfa, stunda nám eða stofna fyrirtæki yfir landamæri. Skrifstofur Info Norden eru í öllum norrænu löndunum auk Færeyja, Grænlands og Álandseyja.
Hér eru krækjur á Info Norden-skrifstofurnar:
- Info Norden (Danmörk)
- Info Norden (Finnland)
- Info Norden (Færeyjar)
- Info Norden (Grænland)
- Info Norden (Ísland)
- Info Norden (Noregur)
- Info Norden (Svíþjóð)
- Info Norden (Álandseyjar)
Nánari upplýsingar um Info Norden má nálgast hér á norden.org
Hafðu samband
Sigrún Gígja Hrafnsdóttir
Verkefnastjóri Info Norden á Íslandi
sigrun@nordichouse.is
island@infonorden.org
Póstfang
Info Norden
Norræna húsið,
Sæmundargata 11
101 Reykjavík
Ísland
Fylgdu Info Norden á Facebook