Jólatónleikar og samsöngur
20-21
Miðvikudagur 13.desember kl: 20:00 – 21:00
Með gleðiraust og helgum hljómi – Verið velkomin á huggulega kvöldstund með tónlist og jólalögum. Syngjum saman!
Tónlistarmennirnir Catherine Maria (selló), Laufey Sigrún Haraldsdóttir (píanó) og Svanlaug
Jóhannsdóttir (söngur) spila jólalög.
Verið velkomin að syngja með eða bara hlusta.
Tónleikar til að gleðjast saman og halda upp á aðventuna.
Aðgangur ókeypis, allir velkomnir!
Hér má sjá jóladagskrá Norræna hússins 1/12 – 20/12 í heild sinni.