The Swedish Theory of Love (SE).


18:00

The Swedish Theory of Love (SE)

Sýnd fimmtudaginn 9. mars, kl. 18:00 og Þriðjudaginn, 14. mars, kl. 16:00

Þann 14. mars býður Sænska sendiráðið, prófessor Åke Sandberg, heimspeking og félagsfræðing, til að stjórna umræðum að myndinni lokinni. 

Svíþjóð er yfirleitt lýst sem fullkomlega skipulögðu samfélagi, góðri fyrirmynd og táknmynd velgengni og jákvæðrar mannlegrar þróunar. Myndin, The Swedish Theory of Love, skoðar djúpt ofan í sálartetur þjóðarinnar og kannar tilvistarleg svarthol samfélags sem þekkt er fyrir að ala af sér sjálfstæðasta fólk í heimi.

Bóka frímiða

Sýnishorn

Dagskrá Nordic Film Festival 2017

Sýningartími

Frumsýnd: 2015
Leikstjórn: Erik Gandini
Tegund: Heimildarmynd
Lengd: 1h 30 mín.