Jólamynd – Jól í Furufirði


15:00

Velkomin í fjölskyldubíó í Norræna húsinu 16. desember kl 15:00!

Jól í Furufirði er bráðskemmtileg jólamynd. Myndin heitir á frummálinu „Jul i Flåklypa“! og er með íslensku tali.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Myndin var gjöf Oslóarborgar til Reykjavíkurborgar 2016.

Jól í Furufirði – Lengd: 76 mín.

Sögumaður – Guðmundur Ólafsson
Sólon Gunnarsson – Hanna María Karlsdóttir
Lúðvík – Steinn Ármann Magnússon
Reódór Felgan – Sigurður Sigurjónsson
Frímann Pálsson – Orri Huginn Ágústsson
Björgvin Snævarr – Þórhallur Sigurðsson (Laddi)
Eldri maður – Guðmundur Ólafsson
Fréttavélmenni – Stefán Benedikt Vilhelmsson

Aukahlutverk:
Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
Rósa Guðný Þórsdóttir
Stefán Benedikt Vilhelmsson

Þýðandi/Oversetter:
Steinunn Soffía Skjenstad

Tæknimaður/Grafiker:
Ívar Baldvin Júlíusson

Leikstjóri/Regissør:
Rósa Guðný Þórsdóttir

Hér má sjá dagskrá jólahátíð barnanna 16/12 í heild sinni og jóladagskrá Norræna hússins 1/12 – 20/12.