Forældre / Foreldrar (DK).


20:00

 Foreldrar (DK)

Sýnd sunnudaginn 12. mars kl. 20:00 og miðvikudaginn 15. mars kl: 20:00 

Kjeld og Vibeke, dönsk hjón á miðjum aldri, eru ekki alveg viss um hver þau eru án sonar þeirra.  Esben er nýfluttur að heima og í fjarveru hans skoða þau sjálfsmynd sína.  Þau reyna að endurheimta þrótt og töfra fyrri tíðar og flytja út úr húsinu sínu og inn í gömlu íbúðina þar sem þau  bjuggu áður en þau urðu foreldrar og þar sem þau urðu fyrst ástfangin.  Að endurheimta sín yngri ár breytir þeim á skrýtin og óvæntan hátt.

Foreldrar er sögð með hárbeittum norrænum húmor og ögn af súrrealisma.  Þetta gerir myndina að kostulegri hugleiðingu um sjálfsmynd fjölskyldunnar og hvernig á að eldast með reisn.  Myndin hefur hlotið nokkrar alþjóðlegar viðurkenningar og verðlaun.

Bóka frímiða

Sýnishorn

Dagskrá Nordic Film Festival 2017

 

Frumsýnd: 2016

Leikstjóri: Christian Tafdrup

Tegund: Drama

Lengd: 1h 26 min.