Réttarstaða og velferð barna við andlát foreldris


09:00-12:00

Réttarstaða og velferð barna við andlát foreldris

Ráðstefna innanríkisráðuneytis og velferðarráðuneytis í samstarfi við Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands

Norræna húsið 12. október kl. 09:00–12:00

Fundarstjóri er Anna Rós Jóhannesdóttir, yfirfélagsráðgjafi Landspítalans. Ráðstefnan fer fram á íslensku.

 

Dagskrá

09:00 – 09:10 Setning: Ólöf Nordal, innanríkisráðherra.

09:10 – 09:40 Rannsóknin: Staða barna við andlát móður úr krabbameini – raddir barnanna: Sigrún Júlíusdóttir, prófessor við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands.

09:40 – 10:00  Íslensk löggjöf sem snertir rétt og velferð barna við andlát foreldris: Hrefna Friðriksdóttir, prófessor í fjölskyldu- og erfðarétti við lagadeild Háskóla Íslands.

10:00 – 10:20  Kaffihlé

10:20 – 10:40  Niðurstöður lokaritgerða við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands um stöðu barna við andlát foreldris: Edda Jóhannsdóttir, Elfa María Gísladóttir og Sólveig Björg Arnarsdóttir.

10:40 – 11:00  Sjálfstæður réttur barns í sjúkdómsferli og við andlát foreldris: Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur á Landspítala.

11:00 – 11:20   Forvarnir – tilraunaverkefni á Landspítala tengt Fjölskyldubrúnni: Gunnlaug Thorlacius, formaður Geðverndarfélags Íslands, félagsráðgjafi á Landspítala.

11:20 – 11:50    Panel umræður: Séra Bragi Skúlason, Dögg Pálsdóttir, lögfræðingur, Elísabet Gísladóttir, lögfræðingur hjá umboðsmanni barna, Halldóra Hálfdánardóttir, deildarstjóri hjúkrunar krabbameinsdeildar Landspítalans, Sigurður Rafn Levy, sálfræðingur á barna- og unglingageðdeild, Valgerður Sigurðardóttir, yfirlæknir á líknardeild Landspítalans  og Þóra Jónsdóttir, lögfræðingur hjá Barnaheillum – Save the Children á Íslandi.

11:50 – 12:00   Lokaorð:  Jón Bjarnason

 

logo-innn

logo-rbf

lg

logo-vel