Norrænar umræður um #metoo-hreyfinguna í menningargeiranum

Málstofa í Norræna húsinu miðvikudaginn 13. febrúar kl. 13. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Fyrir rétt rúmu ári síðan dreifði #metoo-hreyfingin sér um heiminn. Konur frá ólíkum atvinnugreinum deildu eigin reynslu af kynferðislegri áreitni og komu saman í þessum opinberunum, menningargeirinn var engin undantekning þar á og var í raun upphafspunktur hreyfingarinnar. Vitnisburðir og umræðan […]