
Kynning: Ertu í leit að styrkjum fyrir norræn verkefni?
16:00
Viltu vita meira um fjármögnunarmöguleika fyrir norrænt samstarf?
Velkomin á upplýsingafund Norrænu menningargáttarinnar sem mun leiða þig í gegnum fjármögnunarmöguleika fyrir listir og menningu, borgaralegt samfélag og starfsemi fyrir börn og ungmenni.
Vinsamlegast skráðu þig á kynninguna með tölvupósti: kolbrun@nordichouse.is
Boðið er uppá:
· Upplýsingar um norrænar fjármögnunaráætlanir
· Innblástur fyrir umsókn þína
· Kaffi/te og snarl
· Tækifæri til að ræða við styrktarráðgjafana Önnu Skogster og Anne Malmström
Þú getur einnig bókað einkaviðtal við Önnu eða Anne þann 27. október frá kl. 13:00 til 15:30. Sendu tölvupóst á anne.malmstrom@nkk.org eða anna.skogster@nkk.org til að ákveða tíma. Takmarkað pláss er í boði.
Kynningin verður á ensku, en einkaviðtöl geta farið fram á skandinavísku eða ensku.
Velkomin öll!