Sýningaropnun NU24 Chaos


15:00 - 17:00
Anddyri
Aðgangur ókeypis

Verið velkomin á sýningaropnun ljósmyndasýningarinnar CHAOS. Sýningin er unnin af nemendum á norðurlöndum og hefur sýningin verið haldin árlega síðan árið 2017 af  Yrkesinstitutet Prakticum skólanum í Helsinki.

Hvar: Andyri og gangar Norræna hússins
Hvenær: 15:00 – 17:00, Þriðjudag 9. Apríl.
Aðgengi að andyri er gott. Aðgengileg og kynhlutlaus salerni eru á sömu hæð.

Lesið allt um sýninguna og verkefnið hér.

Þátttakendur sýningarinnar í ár eru:

Finnland

Kenner:
Nina Sederholm

Nemendur:
Mikael Issakainen
Emmy Nyström
Rasmus Suomi

Ísland

Kenner:
Sigrún Sæmundsdóttir

Nemendur:
Einar Ingi Ingvarsson
Karitas Sveina Guðjónsdóttir
Sveinn Hartvig Ingólfsson
Birta Björgvinsdóttir

Noregur

Kennari:
Rita Myrseth

Nemendur:
Thea Sofie Gleditsch Stabell
Solveig Stenborg
Erika Anouch Abrahamsen Anfreville
Ingrid Alvine Løvaas Roksvaag

Svíþjóð

Kennarar:
Sara Samuelsson
Simon Joel Rydén
Andreas Hultberg

Nemendur:
Milo Bergman
Nora Fröberg
Jennifer Hallberg
Simon Johannesson Tanggaard
Isabelle Ten

Aðgengi að andyri er gott. Aðgengileg og kynhlutlaus salerni eru á sömu hæð.