Hvar fela fílarnir sig?: VETRARFRÍ – Ókeypis námskeið
10:00- 12:00
Hvar fela fílarnir sig?
Vinnustofa í vetrarfríi fyrir 7-10 ára
Tveggja daga ókeypis vinnustofa þar sem unnið verður með fjölbreyttan efnivið. Í smiðjunni kynnast börnin sýningum hússins, Einari Áskeli og úrkaínskri myndlist. Meðal verkefna er að leira mismunandi dýr og svara spurningum á borð við: Hvar fela fílarnir sig? hvað með heimilsköttinn?
Stýrt af Berglindi Jónu Hlynsdóttir myndlistarkonu. Berglind hefur verið virk í alþjóðlegri og innlendri myndlistarsenu til fjölda ára, starfaði sem ljósmyndari fram að 2003, lauk B.A. í myndlist, LHÍ 2006 og M.A. í myndlist 2010 frá Valand School of Fine Art. Hún bætti við sig diploma í listkennslufræði árið 2020, LHÍ. Hún hefur einnig unnið sem skipuleggjandi námskeiða, fyrirlesari og kennt frá börnum og á háskólastigi og fyrirlesari.
Smiðjan fer fram á íslensku, portúgalska og ensku.
Nánari upplýsingar og skráning: hrafnhildur@nordichouse.is