Karlakór Háskólans í Lindköping


19:00-20:00

Karlakór háskólans í Lindköping heldur tónleika í Norræna húsinu 11. maí kl. 19:00-20:00

Tónleikar kórsins spanna breitt svið, allt frá frönskum 15.aldar jólasöngvum til nýrra verðlaunaðra tónverka. Karlakór Linköping háskóla var stofnaður 1972 og er í dag talinn einn af betri karlakórum Svíþjóðar.  Kórinn er skipaður 60 söngvurum sem koma gjarnan fram í kjólfötum.

Kórstjóri er Christina Hörnell

Allir velkomnir og aðgangur ókeypis!

Ch_potratt_sv

Christina Hörnell