69 Minutes of 86 Days
22:48
69 Minutes of 86 Days / 69 minutter av 86 dager / 69 mínútur af 86 dögum
Flokkur: Önnur framtíð
Leikstjóri: Egil Håskjold Larsen
Noregur, 2017
Í miðri þvögu fólks á flótta birtist 3 ára stúlka. Full af orku og forvitni skoðar barnið umhverfi sitt. Hún skilur alvarleika aðstæðnanna sem hún og fjölskylda hennar eru í, en full af barnslegri undrun heldur hún ferð sinni áfram. Því hvert skref sem hún stígur færir hana nær afa sínum í Svíþjóð. Tilnefnd sem besta heimildamynd á Hot Docs í Kanada.