Panel – Reykjavík Film City


15:00

Panel – Reykjavík Film City | Málþing – Kvikmyndaborgin Reykjavík

Kynning og umræður um möguleika borgarinnar til að þjónusta og efla kvikmyndagerð og kvikmyndatökur í borginni.

Meðal þátttakenda eru Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Baltasar Kormákur, Leon Ford og Lilja Þórisdóttir.