Norræna húsið opnar að nýju þriðjudaginn 5. maí 2020 þegar samkomubannið hefur verið rýmkað. Starfsemin fer varlega af stað og verður í samræmi við leiðbeiningar Almannavarna.
Opnunartími hússins er kl. 10-17. Húsið er lokað á mánudögum.
Fyrir utan fastan opnunartíma hússins:
MATR kaffihús verður opið frá 12-16. Lokað á mánudögum.
Hvelfing opnar 16. maí með sýningunni ÍSLENSK GRAFÍK.
Við hlökkum til að sjá ykkur!