Litháísk sögustund

Baltnesk barnamenningarhátíð

Evelina Daciutè les úr bók sinni Refurinn í rólunni (enskur titill: The Fox on the Swing, litháískur titill: Laimė yra Lapė) í tilefni baltneskrar barnamenningarhátíðar í Norræna húsinu vorið 2021. Upplesturinn fer fram bæði á ensku og litháísku.