Zine Fair Norræna hússins 2024
Salur &
Anddyri
Aðgangur ókeypis
Vertu með á Zine Fair í Norræna húsinu! Tveggja daga hátíð sköpunar og samfélags með zines, vinnustofum, fyrirlestrum og lifandi sýningum; eftir bæði alþjóðlega og staðbundna listamenn.
Hvort sem þú býrð til zines eða ert bara forvitinn, komdu og vertu með! Komum saman, deilum hugmyndum og gerum eitthvað skemmtilegt.
Dagskrá:
Föstudagur 13. desember:
14-17 Vinnustofa – lærðu að Gera zine með Lu! (Alvar herbergi)
Laugardagur 14. desember:
10-12 Vinnustofa – lærðu að gera zine með Lu – part 2 (Alvar herbergi)
13-18 Zine Fair/sýning (Elissu salur/Andyri)
13-15 Vinnustofa fyrir börn á öllum aldri og fullorðna – lærðu að gera zine með Lu (Alvar herbergi)
14-16 Panel / samtal (Elissu salur/ Andyri)
16-17 Upplestur af comics (Elissu salur)
18-21 Tónleikar með: dj. flugvél og geimskip, Ronja og aaahhhnnndddiii
10-12 Vinnustofa – lærðu að gera zine með Lu – part 2 (Alvar herbergi)
13-18 Zine Fair/sýning (Elissu salur/Andyri)
13-15 Vinnustofa fyrir börn á öllum aldri og fullorðna – lærðu að gera zine með Lu (Alvar herbergi)
14-16 Panel / samtal (Elissu salur/ Andyri)
16-17 Upplestur af comics (Elissu salur)
18-21 Tónleikar með: dj. flugvél og geimskip, Ronja og aaahhhnnndddiii
Hátíðin er sett saman af Elham Fakouri
Upphafsmynd: Wetbog
Upphafsmynd: Wetbog
Sýnendur og seljendur:
Samandal comics, CPH zine fest, Squashcomics/Snail eye comic festival, Last Whaling station/Hvalavinir, Hafnarhaus/Christoph Matt, Andrými, Lefteris/Siglufjörður Comics festival, Listaháskóli íslands/Thomas Pausz, Safnasanið, Arnar Ásgeirsson, Þorður Grímsson, Elín Edda, Rakel Andrésdóttir, Steinunn Eldflaug, Wetbog, Logsins, Prismo press, Sigurður Ámundason, Sepideh Kalani, Tóta Kolbeinsdóttir, Didda Flygenring, Janosch Kratz.
Samandal comics, CPH zine fest, Squashcomics/Snail eye comic festival, Last Whaling station/Hvalavinir, Hafnarhaus/Christoph Matt, Andrými, Lefteris/Siglufjörður Comics festival, Listaháskóli íslands/Thomas Pausz, Safnasanið, Arnar Ásgeirsson, Þorður Grímsson, Elín Edda, Rakel Andrésdóttir, Steinunn Eldflaug, Wetbog, Logsins, Prismo press, Sigurður Ámundason, Sepideh Kalani, Tóta Kolbeinsdóttir, Didda Flygenring, Janosch Kratz.
Aðgengi:
Viðburðir eru á ensku. Aðgengi að Elissu sal og Alvar herbergi er ágætt, lágur þröskuldur er inn í salinn og herbergið. Aðgengi í andyri er gott og að húsinu liggur rampur frá bílastæði, sjálfvirkur hnappur er á hurð. Aðgengileg salerni eru á aðalhæð. Athugið að á tónleikunum gæti verið hávær tónlist og stropeljós.
Við erum að vinna í að bæta aðgengi okkar og viljum gjarnan heyra frá þér ef þú hefur aðgengisþarfir sem við getum komið til móts við: elham@nordichouse.is. Við gerum okkar besta að koma til móts við þínar þarfir.
Viðburðir eru á ensku. Aðgengi að Elissu sal og Alvar herbergi er ágætt, lágur þröskuldur er inn í salinn og herbergið. Aðgengi í andyri er gott og að húsinu liggur rampur frá bílastæði, sjálfvirkur hnappur er á hurð. Aðgengileg salerni eru á aðalhæð. Athugið að á tónleikunum gæti verið hávær tónlist og stropeljós.
Við erum að vinna í að bæta aðgengi okkar og viljum gjarnan heyra frá þér ef þú hefur aðgengisþarfir sem við getum komið til móts við: elham@nordichouse.is. Við gerum okkar besta að koma til móts við þínar þarfir.