Vinnustofa – Lesið og skrifað með múmínálfunum


11:00-13:00
Barnabókasafn
Aðgangur ókeypis
Ókeypis smiðja fyrir 4-10 ára.
Ungum gestum er boðið í samtal, leiki, lestur og föndur sem tengir saman bókstafi og tilfinningar. Stafrófið er í forgrunni á sýningunni Lesið og skrifað með Múmínálfunum og hver stafur og mynd á sýningunni tengist mismunandi tilfinningu á borð við vonbrigði, sorg og ævintýraþrá . Brot úr sögum um múmínálfana verða lesin til að rannsaka hverja tilfiningu og hvern staf í þaula.
Vinsamlegað skráið ykkur vegna sóttvarna með því að senda póst með nafni, kennitölu og símanúmeri: hrafnhildur@nordichouse.is