Verkstæði: Hlutir til að halda í, leiðir til að skilja


14:30-16:00
Salur
Aðgangur ókeypis

Hvernig hjálpa hlutir okkur að skilja eða taka þátt í því hvar við erum? Ég hef áhuga á því sem hvert og eitt okkar „höldum í“ til að rata um umhverfi, aðstæður, stað. Hvernig við rannsökum, tengjumst eða athöfnum okkur á tilteknu svæði er oft mótað eða byggt upp af hlutum. Samhliða þessu hef ég verið að hugsa um hugmynd Jeanne van Heeswijk um list sem hugsanlega „námshluti“ og hvernig við gætum búið til hluti sem við höldum ekki aðeins í (til að skilja heiminn) heldur bjóðum öðrum líka að halda í, grípa og taka þátt í þeirri útgáfu af heiminum sem hluturinn bíður uppá.

Þessi vinnustofa mun fela í sér stutt hljóðverk búið til af listakonunni Sophie Mak-Schram, umræðum á milli þátttakenda um þeirra eigin leiðir og aðferðir við að tengjast stað og allir munu gera upphafshluti (í skrifuðu, teiknuðu, hljóð- eða öðru formi) fyrir sig sjálfa eða aðra til að halda í. Það er boð um að hugleiða það sem við notum til að taka þátt í tilteknum stöðum – sem gætu falið í sér tungumál sem hlut – sem og boð um að búa til drög að hlutum fyrir hvert annað.

Vinnustofan tekur 1,5 klukkustund og fer fram á ensku. Þér er velkomið að koma með hluti sem þú heldur oft í og ​​efni sem þér finnst gaman að vinna með.

Vinsamlegast takið með ykkur síma og heyrnartól ef þið getið til að hlusta á hljóðverkið.

—–Um listakonuna, aðeins til á ensku—–
Sophie Mak-Schram cares about how a diverse “we” (come to) know and what forms knowledge can take. She works with others, both as method and as form. Her work spans experiential education, inclusion work, collective practices, and artistic research. She convenes, writes, reads, makes objects to learn with or listen to, and performs.
South Iceland Biennale is a live-art venue for sharpening our focus on humanity’s relationship to environments at a precarious time. The goal of the South Iceland Biennale is to support progressive, critical discussion across the fields of art, design, and architecture. They focus on rural areas with special emphasis on South Iceland and its inland and highland areas.
—–
Aðgengi fyrir hjólastóla í Elissu sal er gott og aðgengileg salerni eru á sömu hæð. Öll salerni eru kynhlutlaus.
Frítt inn og allir velkomnir. Þessi viðburður fer fram á ensku.
—–
Objects to hold, ways to know is a contribution to South Iceland Biennale’s Þjórsá project, which took place across summer 2024. This contribution has been supported by Arts Council Wales.
(C)Prototype of tool by ZAKOLE, as part of collaboration with Sophie Mak-Schram for Vest of Tools (Warsaw), 2022