
Velkomin í Línu veislu!
11:00-15:00
Elissa Auditorium &
Barnabókasafn
Aðgangur ókeypis
Velkomin á sýninguna Lína, lýðræðið og raddir barna!
Við fögnum 80 ára afmælisári Línu Langsokks með sýningu sem gefur innsýn í ævintýralegan heim einnar vinsælustu sögupersónu barnabókanna. Börn þriðju bekkja Hólabrekkuskóla unnu hugmyndavinnu að sýningunni og er ævintýrahús Línu Langsokkar afrakstur samvinnunnar.
Til að fagna nýrri sýningu og afmæli Línu bjóðum við til veislu Laugardaginn 13. september.
Dagskrá:
11:00-11:30 sænsk sögustund
11:00-15:00 andlitsmálning fyrir börnin
12:00-12:30 íslensk sögustund
12:30-13:00 Sænsk sögustund
12:00-15:00 workshop – Línu hatta vinnustofa með listakonunni Estelle Pollaert
…leikir og allskonar fleira skemmtilegt!
Plantan bístró verður með sérstakan Línu Langsokk matseðil fyrir börnin!