Trékofi Einars Áskels – Fjölskyldustund
13:00–15:00
Barnabókasafn
Aðgangur ókeypis
Gestir geta byggt módel af tréhúsi úr trékubbum í anda trjákofaþyrlu Einars Áskels sem varð til í skemmtilegu bókinni: Svei-attan, Einar Áskell eftir Gunillu Bergström. Hægt er að finna bæði kofann og þyrluna á nýrri sýningu á barnabókasafni Norræna hússins: Til hamingju Einar Áskell! sem var sett upp í tilefni af 50 ára afmæli sögupersónunar Einars Áskels.