Tónlistar stund fyrir yngstu börnin 0-3 ára & 3-6 ára


Barnabókasafn
Aðgangur ókeypis

Fjölskyldur með börn á aldrinum 0-3 ára og 3-6 ára er boðið á gagnvirka tónlistarstund sem leidd er af fiðluleikaranum og tónlistarkennaranum Natalia Duarte Jeremias.

0-3 ára: 10:30-11:00 & 11:20-11:50

3-6 ára: 16:00-16:30

Viðburðurinn er um 30 mínútur að lengd, aðgengi er ókeypis og allir velkomnir! Athugið að takmarkað pláss er á viðburðinn svo skráning er nauðsynleg með því að senda tölvupóst: tonlistarstund@gmail.com

Natalia Duarte Jeremías

Natalia notar rödd sína til að ná sambandi við börnin og leikur með tón og takt – mikilvægt er að stundin fari fram án orða svo að einbeiting barnanna verði einungis að hljóðheiminum, melódíu og taktinum. Þessi aðferð byggist á aðferðum og tónlistarnáms kenningum Edwin Gordon’s, sem miða að því að þróa tónlistar hugsun og sköpun hjá yngstu börnunum. Stundin hefst á því að Natalia segir stuttlega frá því hvað mun fara fram og hvers er ætlast af foreldrum (á ensku). Eftir stundina biður Natalia foreldrum í opið samtal og svarar spurningum og getur samtalið farið fram á ensku, spænsku og ítölsku.

Hægt er að fræðast meira um feril Natalia, útgáfur og viðburði á www.nataliaduarte.net

AÐGENGI: Barnabókasafnið er aðgengilegt fyrir hjólastóla frá Hvelfingu sýningarrými. Starfsfólk bókasafns gefur góðar leiðbeiningar. Á aðalhæð hússins er lyfta sem leiðir niður í Hvelfingu og á sömu hæð er salerni aðgengilegt hjólastólum, öll salerni hússins eru kynhlutlaus. Rampur leiðir frá bílastæði að Norræna húsinu. Þessi viðburður fer fram á ensku, ítölsku og spænsku.

*Tónlistarstundinn / Music Moment er styrkt af Barnamenningarsjóði*