Sýningaropnun: To Belong – Nu25 ljósmyndasýning


17:00 - 19:00
Anddyri
Aðgangur ókeypis
Verið velkomin á opnun „To Belong: Nu25“ á morgun, miðvikudag klukkan 17:00 -19:00. NU er ljósmyndasýning fyrir nemendur í iðnnámi á Norðurlöndunum sem hefur verið haldin árlega síðan 2017 af Yrkes Institutet Prakticum í Helsinki.

Fjórir nemendur af ljósmyndasérsviði Tækniskólans valdir til að taka þátt í þessu verkefni í ár, ásamt tólf öðrum nemendum frá hinum Norðurlöndunum. Verk nemenda verða sýnd í Norræna húsinu 30. apríl – 11. maí

 

Markmið verkefnisins er að mynda tengslanet, þróa listmenntun á Norðurlöndunum og veita nemendum og skólum vettvang til að hittast, öðlast sýnileika og kynna sig. Frá árinu 2016 höfum við notið þeirrar ánægju að vinna með yfir hundrað nemendum frá Svíþjóð, Noregi, Íslandi og Finnlandi.

Á hverju ári leggjum við okkur fram um að finna nýjar leiðir til að vinna saman og deila menntunarreynslu milli skólanna og kennaranna sem taka þátt í verkefninu. Þema ársins er Að tilheyra – To Belong.

Texta um þema sýningarinnar eftir A. D. Coleman má lesa með því að smella á titilinn hér fyrir neðan. ATH að textinn er einungis á ensku.


Skólar sem taka þátt í sýningunni eru: Yrkesinstitutet Prakticum (FIN), LBS Kreativa Gymnasiet, Schillerska gymnasiet (SE), Tækniskólinn (IS), NEXT (DK) and Horten VGS (NO).

Gott aðgengi er að Atirum / Andyri. Hjólastólarampur leiðir frá bílastæði að aðaldyr hússins og er sjálfvirkur hnappur við dyrnar. Salerni með góðu hjólastólaaðgengi er á sömu hæð.

Mynd: Sindri Freyr Daníelsson