Málstofa: Sólahringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga
16:00-17:30
Málstofa: Sólahringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga
Siðfræðistofnun Háskóla Íslands, Fagráð lungnahjúkrunarfræðinga á Landspítala og MND félagið hafa tekið höndum saman og efna til málstofu um sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga þriðjudaginn 10. maí kl 16:00 – 17:30
Markmið málstofunnar er að hvetja til umræðu um málefni Þingsályktunartillögu 31 sem liggur fyrir Alþingi (http://www.althingi.is/thingstorf/thingmalalistar-eftir-thingum/ferill/?ltg=145&mnr=31)
Fundarstjóri er Oddný G. Harðardóttir, alþingismaður
Framsögur flytja:
Salvör Nordal, Forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands
Bryndís S. Halldórsdóttir, hjúkrunarfræðingur Landspítala
Guðjón Sigurðsson, formaður MND félagsins
Að framsögum loknum verða umræður.
Málstofan er öllum opin