Sænsk sögustund og páskaföndur


14 - 15

Sænsk sögustund og páskaföndur

Sunnudaginn 20. mars kl.14 verður sænsk páskasögustund fyrir börn í bókasafninu í Norræna húsinu í samvinnu við Svenska föreningen.  Það verður föndrað og lesið og þeir sem koma klæddir eins og „påskkärringar“ fá páskaegg. Ókeypis aðgangur en gott er að merkja við ef þið ætlið að koma, á síðunni

https://www.facebook.com/events/1054990461225328/  Sænskar sögustundir: 20. mars og 24. apríl 2016.