Sænsk sögustund – 12. mars
12:00
Móðurmáls – hópur fyrir sænskumælandi börn (2-12 ára) hittist annan sunnudag í mánuði, janúar til maí, í bókasafni Norræna hússins.
Við lesum, leikum okkur og syngjum. Börnunum er skipt upp í hópa eftir aldri. Frítt fyrir alla fjölskylduna. Hjartanlega velkomin.
Dagsetningar fyrir sænsku sögustundirnar frá febrúar til maí:
12. febrúar kl. 12-14
12. mars kl. 12-14
9. apríl (páskaföndur) kl. 12-14
14. maí kl. 12-14