SUOMU- Building up a Nordic Design Learning Community
17-19
Hvernig byggja má upp norrænt samfélag list- og hönnunarkennslu
Föstudaginn 24. mars kl. 17:00-19: 00 verða umræður + vinnustofur fyrir alla áhugasama. Boðið verður upp á léttar veitingar (G&T).
Komdu og fáðu innblástur með Suomu og taktu þátt í vinnustofum. Sérstakir gestir verða finnsku hönnunarfyrirtækin Ragamuf og Lokal.
SuoMu verða með fjórar vinnustofur í Norræna húsinu í tilefni HönnunarMars 2017 fyrir fólk á öllum aldri.
Hefur þú áhuga á að kynna þér aðferðarfræði hönnunar við kennslu?
Dagskrá:
kl. 17: 00-17:30 – Kveðja frá Finnlandi, Kennsluaðferðir og aðferðafræði hönnunar nýtur vaxandi vinsælda. Vinnustofunni verður stýrt af Mari Savio frá SuoMu, rithöfundi, leikjahönnuði og sérfræðingi í að beita aðferðafræði hönnunar í kennslu.
Kl. 18: 00-19: 00 Teppa-skartgripaverkstæði og Endurkoma samfélagslegu gólfmottunnar (e.The Social Rug ) eftir Arja Taskinen.
Um Suomu (á ensku)
The Finnish Association of Design Learning promotes the use of design education in different teaching platforms, leisure activities, and among the general public. SuoMu works in co-operation with various educational and cultural actors. The design education in both the primary and advanced level highlights the prevalence of design in all its aspects of our everyday life and makes the processes of design itself visible.
SuoMu produces contents, such as design workshops and lectures for schools and different cultural events. They kicked off the The Mutku-project in 2012 – a project about design learning for elementary school – which resulted as a design education guide book: ”Mutku” for primary school teachers, published in 2014.
In the years 2016-2017 the Finnish primary schools are adjusting their new curriculum – and design learning will play a bigger part in learning.