Stadikvartett – Tónleikar
20:00
Stadikvartett – Tónleikar
Tónleikarnir verða haldnir laugardaginn 17. september kl 20:00 í Norræna húsinu. Frítt inn!
Stadikvartettinn var stofnaður 2011 í Helsingi en á rætur sínar að rekja til Turku þar sem drengirnir sungu saman í kór. Kvartettinn hefur komið víða fram og haldið tónleika á m.a Ítalíu, Rússlandi og um allt Finnland.
Dagskráin fyrir Íslandsheimsóknina inniheldur bæði klassíska og nútímalega kórtónlist frá Jean Sibelius, Leevi Madetoja, Carl Michael Bellman, Edvard Grieg og fleirum.
Tónleikarnir eru studdir af sænska menningarsjóðnum.