SHOPTALK #3 með Varna


17:00 - 18:30
Salur
Aðgangur ókeypis

Verið velkomin á þriðja viðburðinn í Shoptalk seríunni, með listamanninum Varna. 

Viðburðurinn er 90 mínútur og mun Varna ræða um verk sín og bjóða uppá spurningar í lokin.

Hvað er „Shoptalk“? Ólíkt hefðbundnum listamannaspjöllum, þar sem myndlistarmenn stíga á svið til að ræða verk sín og ferli, víkkar „Shoptalk“ sjóndeildarhringinn til að rýna í skapandi huga tónlistarmanna, dansara, danshöfunda og fjölda annarra skapandi listamanna annarra en þeirra sem fást við sjónlistir. Markmið þessarar „Shoptalk“ seríu er að vera vettvangur fyrir alla, hvort sem þú ert áhugamanneskja um listir, atvinnulistamanneskja eða einfaldlega knúin áfram af forvitni.

Í hverjum mánuði verðum við með mismunandi skapandi einstaklinga sem gefa skemmtilega innsýn inn í einstakann heim sköpunar sinnar.

Varna is a drum dancer and performance artist. Her art is deeply rooted in her ancestral heritage, with her distinct soundworld inspired by traditional Greenlandic drum dancing. As a multidisciplinary artist, she explores her traditional and spiritual practices, which are infused with her multifaceted experiences as a contemporary singer-songwriter, experimental composer, actor, social researcher, and guidance counselor. Varna is the artistic and managing director of Qilaat, a cultural organization committed to promoting, preserving, and developing the traditional heritage of drum dancing for new stages. Greenlandic drum dancing was inscribed into UNESCO’s representative list of the intangible cultural heritage of humanity in 2021. You can listen to the interview that Varna conducted in collaboration with the National Museum of Greenland during the process. 

 

 


Hlekkir: 

Hér má fræðast um trommudans á síðu UNESCO. 

Hér má horfa á viðtal við Vörnu. 

Nýleg verk Vörnu:

VARNA GL – album “Pilarngar”.

 

Ókeypis inn og öll velkomin.

Aðgengi fyrir hjólastóla í Elissu sal er gott og aðgengileg salerni eru á hæðinni. Öll salerni eru kynhlutlaus.
Þessi viðburður fer fram á Ensku.

Verkefnastjóri: Elham Fakouri

Grafísk hönnun: Janosch Krat