Sænsk sögustund 11. desember


12-14

Sænsk sögustund fyrir sænskumælandi börn og fjölskyldur sunnudaginn 11. desember kl. 12-14 í barnabókasafni Norræna hússins.

Í þetta sinn verður föndrað jólaskraut.  Þetta er samstarf milli Svenska föreningen, Norræna hússins og Móðurmálhópsins sem leggja til efni í jólaskrautið.  Norræna húsið býður kaffi og djús en velkomið er að hafa eitthvað gott með sér til að narta í.  Allir velkomnir og frítt inn.

Verið hjartanlega velkomin!