Ráðstefna: Sögur kynlífsverkafólks og opinber stefna


11:00-19:30
Elissa Auditorium
Aðgangur ókeypis
Rauða Regnhlífin, Old Pros, Strip Lab, Red Umbrella Sweden og PION kynna ráðstefnuna:
‘Sögur kynlífsverkafólks og opinber stefna’

Viðburðurinn er ókeypis og er opinn almenningi.

Dagskrá:

11–11:30 Kaffi / Hittast og heilsast

11:30–12:30 Birna Gústafsson MS, lýðheilsufræðingur kynnir áhrif norrænu leiðarinnar (e. End Demand) á lýðheilsusamskipti.

13:00–14:00 Sögur kynlífsverkafólks — Pallborðsumræður
Carol Queen PhD stýrir samtali við fulltrúa Rauðu regnhlífarinnar, PION og Red Umbrella Sweden um sögur kynlífsverkafólks og áskorarnirnar sem birtast við að segja fólki frá okkar eigin reynslu.

14:30–15:30 Iselin Kristiansen kynnir heimildaverkefni sitt „Samtöl um kynlíf og vinnu“.

15:30–16:00 Spurt og svarað með Iselin og Lilith, þátttakanda í heimildaverkefninu og fulltrúa PION.

16:30–17:30 Framtíð opinberrar stefnu — Pallborðsumræður
Carol Queen stýrir samtali við fulltrúa frá Red Umbrella Sweden, Rauðu regnhlífarinnar Íslands og PION um áhrif norrænu leiðarinnar (e. End Demand) og hvers vegna samtök undir forystu kynlífsverkafólks berjast fyrir fullri afglæpavæðingu.

18:00–19:00 Kaytlin Bailey kynnir ‘The Oldest Profession’.

19:00–19:30 Spurt og svarað ásamt rými fyrir áhorfendur að segja sögur sínar.

Aðrir viðburðir