Pikknikk – tónleikar Vísnatríó
15:00 - 16:00
Gróðurhús Norræna hússins / 2 júlí kl 15 / Aðgangur ókeypis og allir velkomnir
Vísnatríó var stofnað til heiðurs sænsku djassgoðsagnarinnar Monicu Zetterlund. Sveitin, með söngkonan Gro Bjørnnes í fararbroddi, spilar uppáhaldslög sín frá heilmiklu safni Monicu Zetterlund. Tónleikar með Vísnatríói er eins konar ferðalag inn í flókna líf og feril Monicu Zetterlund, sem er endurspeglað í melankólíu sænska þjóðlagsins. Með persónulegum, kraftmiklum og ljóðrænum túlkunum sínum nær Vísnatríó að fanga hljóðheim og hugarástand tímabils sem í augum margra er algjör gullöld Skandinavísks djass.
www.soundcloud.com/music-with-z/