Pikknikk tónleikar – RuGl
15:00 - 16:00
Gróðurhús Norræna hússins / 16. Júlí kl. 15:00 / Aðgangur ókeypis
Hljómsveitina Rugl skipa tvær sextán ára vinkonur, þær Ragnheiði Maríu Benediktsdóttur og Guðlaugu Fríðu Helgadóttur Folkmann. Hljómsveitin keppti í Músíktilraunum þar sem þær komust í úrslit og öðluðust talsverða athygli. Árið 2016 hituðu þær upp fyrir Risaeðluna í Gamla bíói og komu fram á Airwaves ásamt því að vera tilnefndar til Íslensku Tónlistarverðlaunanna. Tónlistin þeirra er ljúf og melódísk með ákveðnum og beittum textum.
https://www.instagram.com/ruglisus/