Pikknikk tónleikar – Paunkholm


15:00 - 16:00

Gróðurhús Norræna hússins / 9. julí kl. 15:00 / Aðgangur ókeypis 

Paunkholm er aukasjálf Franz Gunnarssonar sem er þekktastur fyrir framgang sinn í hljómsveitunum Ensími og Dr. Spock. Paunkholm er hliðarverkefni og er markmiðið að miðla þeirri músík sem passar ekki innan ramma áðurnefndra hljómsveita. Með árum sínum í tónlistarbransanum hefur Franz verið duglegur að semja lög og vinna með hugmyndir sem samaræmast ekki stefnum þeirra sveita sem hann er meðlimur í og hefur sú músík oftast nær endað ofan í skúffu, þar til núna.

https://www.facebook.com/paunkholm/

 

Skoða fleiri viðburði