Pikknikk tónleikar – Between Mountains
15:00 - 16:00
Gróðurhús Norræna hússins 11. júní kl. 15:00. Ókeypis og allir velkomnir
Between Mountains er ný og spennandi hljómsveit frá Suðureyri Súgandafirði, og Núpi í Dýrafirði. Hún samanstendur Kötlu Vigdísi og Ásrós Helgu. Katla semur lögin og textana fyrir hljómsveitina, spilar á hljómborð og syngur. Ásrós syngur og spilar á xylófón. Hljómsveitin vann Músíktilraunir í byrjun apríl 2017.